Könnun fyrir metnaðarfulla leiðtoga og stjórnendur
Við erum að leita að metnaðarfullum leiðtogum eða stjórnendum sem eru að byggja upp teymi eða fyrirtæki — en vilja skýrari sýn og einhvern til að spegla sig í þegar kemur að flóknum ákvörðunum.
Ef þetta á við um þig, hvetjum við þig til að taka þátt í könnuninni okkar fyrir miðnætti sunnudaginn 18. janúar, 2026 og þú gætir unnið ókeypis 1:1 fund með Ragnheiði þar sem þið skoðið þína stöðu og skerpið fókusinn.